Tunglsýki Siggudísar

 

Bloggarar :

    Lilja & co.
    Halla krútt!
    Spunkhildar snilldin
    Þórunn Gréta
    Krumminn:-)
    Kynlegi Kvisturinn
    Ingunn
    Lilja lipurtá
    Bjarni og Elva
    Þráinn Sláinn
    Vibba
    Ásta Yfirnorn
    Gerður
    Siggi Huldar
    Syss
    Die Skelfir
    Svandís
    Skotta
    Heida The Beib
    Ási
    Ari bró
    Sigga Lára
    Gunnella glímudrottning
    Kollý
    Varrius
    Naflaló
    Nafna min
    Skaldid

Skemmtilegir krakkagormar

    R.E.M.
    G.S.M.
    Karitas Kjartansdóttir
    Guðlaug Nóa

Myndir

     Myndir
     Fleiri myndir
     Enn fleiri myndir
     Enn emm fleiri myndir
     Vetur 2007
     Eldgamalt
     Vetur 2008
     Dóttirin fallega
     Mars
     Marokkó
     Apríl & maí
     Sumar 2008
     Sumar 2008 Part Deux
     September 2008
     Október 2008
     November & des 2008

Hreyfimyndir

     Við á Youtube
  

     

Fyrri færslur:

  • desember 2009
  • nóvember 2009
  • september 2009
  • ágúst 2009
  • júlí 2009
  • maí 2009
  • apríl 2009
  • mars 2009
  • febrúar 2009
  • janúar 2009
  • desember 2008
  • nóvember 2008
  • október 2008
  • september 2008
  • ágúst 2008
  • júlí 2008
  • júní 2008
  • maí 2008
  • apríl 2008
  • mars 2008
  • febrúar 2008
  • janúar 2008
  • desember 2007
  • nóvember 2007
  • október 2007
  • september 2007
  • ágúst 2007
  • júlí 2007
  • júní 2007
  • maí 2007
  • apríl 2007
  • mars 2007
  • febrúar 2007
  • janúar 2007
  • desember 2006
  • nóvember 2006
  • október 2006
  • september 2006
  • ágúst 2006
  • júlí 2006
  • júní 2006
  • maí 2006
  • apríl 2006
  • mars 2006
  • febrúar 2006
  • janúar 2006
  • desember 2005
  • nóvember 2005
  • október 2005
  • september 2005
  • ágúst 2005
  • júlí 2005
  • júní 2005
  • maí 2005
  • apríl 2005
  • mars 2005
  • febrúar 2005
  • janúar 2005
  • desember 2004
  • nóvember 2004
  • október 2004
  • september 2004
  • ágúst 2004
  • júlí 2004
  • júní 2004
  • maí 2004
  • apríl 2004
  • mars 2004
  • febrúar 2004
  • janúar 2004
  • desember 2003
  • nóvember 2003
  • október 2003
  • september 2003
  • ágúst 2003
  • júlí 2003
  • júní 2003
  • maí 2003
  • apríl 2003
  • mars 2003
  • febrúar 2003
  • janúar 2003

     

    

 


sunnudagur, janúar 5

Jæja, hóm svít hóm! Ekki hægt að segja annað en að hér er betra að vera.. eða það finnst mér a.m.k., það eru minni auglýsingar og... bara svona. Var búin að ráfa aðeins um xanga.com í leit að öðrum íslendingum, en fann fáa. Fann þó aðallega unga Bandaríkjamenn sem sögðust vera búsettir á Íslandi.. en maður sá í gegnum þá... vissfúl þínkíng hjá þeim ;-) Það voru aðallega myndirnar af þeim á einhverjum strandlengjum með pálmatré í baksýn sem kom upp um þá :-)
Var að koma úr afmælisveislu dauðans... já, frá honum yndislega syni mínum! Hún var haldin hjá Bjössa og ég segi ekki annað en aumingja Hafdís (konan hans sem er kasólétt af þeirra fyrsta barni saman)... hún hugsar sig væntanlega um tvisvar áður en hún ákveður að halda næsta afmæli... ætli barnið þeirra komi nokkurntíman til með að halda upp á afmælin sín? Jú, vonandi verður það bara stúlkubarn sem þau eignast;-) Það voru um 10 strákar og svo hún Hrafnhildur (tengdadóttirin tilvonandi) sem komu í afmælið... einn strákurinn sagði að mamma annars væri hóra, sá fór að skæla (skiljanlega), við Bjössi fórum að rökræða þetta við þá og fá ,,sorakjaftinn" til að biðjast afsökunnar og sjá að sér... jújú... en um leið og hann var kominn fram í stofu fór hann að söngla "..mamma þín er hóra..."... þessu var af sjálfsögðu kjaftað beint í mig, sem varð alveg spinnegal, sagði að ég vildi reka þennan krakka úr afmælisveislunni... og þá fór hann að skæla! Arkaði út á Skúlagötu og vildi ekki koma inn, ætlaði að bíða eftir mömmu sinni í sudda og roki. Hún átti ekkert að koma fyrr en eftir tvo tíma... en það skipti engu máli, hann ætlaði aldrei aftur að tala við Alla, mig og ALDREI að stíga fæti sínum inn fyrir dyr í okkar hýbílum! Almáttugur... ég hringdi í mömmuna og bað hana um að koma núna, strax. Hún kom og ræddi málin, en þá var strákurinn sem átti mömmuna sem átti að vera hóra (en er ekki, mjög viðkunarleg kona með góðan húmor og er í námi auk 100% vinnu, ekki hórvinnu) búinn að reyna að fá hinn inn... og blablablabla... djísess... annað eins.. svo er sagt að kvenfólkið sé slæmt! Þetta var eitt það mesta dramaspil sem ég hef á ævinni upplifað hjá svona ungum ormum... vissi ekki að þeir væru þeim hæfileikum búnir að geta spunnið svona ótrúlega atburðarás. EN... þetta endaði allt á hinn besta máta, allir urðu vinir aftur, mér var fyrirgefið (en skildi aldrei hvað ég gerði rangt) og við settum Jimmy Nitron-eitthvað í tækið.... þögn sló á mannskapinn og þá gat fullorðna fólkið fengið sér kaffi og spjallað. Guðdómleg stund... segi það enn og aftur.. sælens is gólden.
Svo er að myndast smá hnútur í maga vegna 25. þessa mánaðar... en guðdómleg systir mín hringdi í mig áðan og heimtaði að fá að taka að sér veislustjórn! Ekki oft sem maður upplifir þessháttar... en hún er bara æði. Vildi vita hver væri drauma afmælisgjöfin og ég veit ekki hvað og hvað... Eníveis... ég geri boðsbréfin á morgun, fæ Magga í vinnunni til að hjálpa mér með þau... svo þarf ég að redda vinningi út af þeim... taka salinn á leigu, redda bjór á heildsölu, plús sterka vínið í hlaupið og ávextina (Svandís er sjálfkjörinn kokkur í það)... hummmm, er ég að gleyma nokkru? Já, Ásta Kristín og Sif ætla að skreyta en mig vantar einhvern til að sjá um músíkina... enívonn??? Svo þarf ég líka hjálp daginn eftir við að þrífa... enívonn??? plííísss... Hvað um það.. .það eru nokkrir dagar í þetta enn... margt sem á eftir að fara úrskeiðis og breytast, en við því er ekkert að gera.. það er bara gaman ;-)

Geisp.... bara búin að hugsa um guðdómlegt nikótín í æðum mínum átta sinnum í allan dag.... búin að hringja eitt stuðningssímtal... vonandi er Ásta enn að standa sig... eða Árni (nei, þetta kom úr hörðustu átt ;-) ) Gummi ætlar að hætta þann 13... þá er það orðið opinbert og engan aumingjaskap!!! Við getum þetta... mændpáver óver nikótínsjáver... vottever...

Comments: Skrifa ummæli