Ohhh... það er erfitt að vera skemmtanaglaður Íslendingur um þessar mundir. Helgin situr enn í manni og það sér ekki fyrir endann á þessu sóðalega sukki alltaf hreint á manni, ónei. Eníveis eru myndirnar frá 25 ára afmælinu... nei, sorrý.. meinti 30 ára afmælinu komnar á netið... þær eru á sama stað og hinar. Undarleg grá slikja yfir þeim...