Svartur dagur...
Mætti í vinnuna í morgun - hefði alveg eins átt að vera heima því þegar í vinnuna var komið kom í ljós að skipulagsbreytingar stæðu fyrir dyrum og nokkrir samstafsmenn að fara... grrr... best að fara að þrífa eitthvað og fá útrás á moppunni :þ