Smá hugleiðing um tannlækna...
Af slysni glápti ég á ensku mörkin í gær - og gjörsamlega límdist við skjáinn því annað eins samansafn af illa tenntum áhirfendum hef ég sjaldan séð - var bara að spá ... er engin starfandi tannlænir í Bretlandi? Gott dæmi er nýjasti utanríkisráðherra þeirrar þjóðar... ekki það að lúkkið skipti öllu - hún er örugglega mjög fyndin og skemmtileg og góð til síns brúks... :þ