Dexter - Mæ men!

Fjölskyldan hefur staðið á öndinni yfir framhaldaþáttunum um fjöldamorðingjan Dexter en Skjár einn er að fara að sýna hann bráðlega... mæli með að þeir sem hafa fengið leið á kerlingarkjaftæðinu í húsmæðrum og öðrum ófénaði kíki á þennan þátt því það er ekki oft sem maður heillast og heldur með fjöldamorðingja... eins asnalega og það hljómar :/
...vonandi verða húsmæðurnar vinkonur mínar úr nornahópnum alveg bil og láta ljós sitt loga hér í commentakerfinu... hehe...