Djöfuls mánudagsmorgun...
Hefði átt að lesa stjörnuspána mína í morgun áður en ég hljóp út í vinnuna:
Þú ert alveg út að aka þessa dagana. Það er þér þó ekkert nýtt! Reyndu samt að halda jarðsambandi og vera ekki alveg svona utan við þig.
7 mín. síðar var ég tekin af lögreglunni fyrir að fara yfir á rauðu ljósi og var ekki með ökuskírteinið á mér... né önnur skilríki... :-(