Hálfur hringur á nokkrum dögum...
Við skelltum okkur austur um páskana og fórum í fermingarveislu hjá Söru, bróðurdóttur Einsa og láum þar í ofáti og öðrum vellystingum. Kíktum við í mat hjá mömmu bæði fram og til baka og slógum met í því á hvursu skömmum tíma er hægt að keyra frá Höfn og til Reykjavíkur... fjórir tímar og tuttugu mínútur... með þrem stoppum, takkfyrirtakk...
Heimildarmyndir eru
hér