Einn, tveir og ... Allt á fullt!
Þá eru fastir liðir eins og vanalega byrjaðir, skólarnir, vinnan að detta í sinn venjulega farveg og mátti sjá merki þess að góðærinu sé að ljúka á Breiðholtsbrautinni í morgun, en teppan þar kl. 08 náði frá gatnamótum Gransás og til Sambíjóanna... í Mjódd!
Nú eru það bara kjötbollur á miðvikudögum og 2,3 3ja konarbrauðsneiðar á dag... :/