Omg.. fyrsta tilboðið komið og líkur á að það komi annað fyrir hádegi á morgun.. það sakar ekki ef fólk er að keppast um að kaupa litlu íbúðina mína, en ég er með hjartað í buxunum og er ekki vön svona.. . líklega vegna þess að ég hef aldrei selt íbúð áður.. íbúð sem ég keypti fyrir hjálp frá mömmsu og var eiginlega fysta skref mitt að sjálfstæði... eftir að ég keypti þessa ibúð hefur leiðin stöðugt legið upp á við ... held að það sé ekki hægt að snúa við héðan.. ég kannski enda bara sem forsætisráðherra?