Æfingar á Petru ganga vonum framar... við erum að skemmta okkur mjög vel, enda sjö kerlur og einn skeggjaður karl að leika okkur saman :-) Við frumsýnum á laugardaginn klukkan átta og eru sýningar áætlaðar næstu þrjár helgar (fyrir utan einhverjar virkadagssýningar) en þeir sem vilja koma og sjá verða að setja sig í samband við mig... annaðhvort hér í commentinu eða bara bjalla.... ég veit ekkert númerið hjá miðasölunni og held hreinlega að það sé ekki til... kannski verður það auglýst á
leiklistarvefnum ... kemur í ljós... annars erum við enn reyklaus, ég geðvond og útgrenjuð, Alla líkar vel í skólanum og eignast sífellt fleiri og fleiri vini, Einsi með bílinn á verkstæði og fyrirhugað kjöt í karrý í kvöldmat... annað var það ekki... öntil next tæm...