Kommon...!!!!
Ef ég borgaði ekki húsaleigu í sjö ár þá væri ekki annað í stöðunni en að bera mig út... sorrý.. hef litla samúð með þessum eina manni (sem er bara einn af mörgum). Þú verður að borga fyrir brauðið sem þú borðar, annað er ekki eðlilegt. Þessi eini maður var búinn að njóta velvildar Félagsþjónustunnar (samkv. starfsmanni þar) í langan langan tíma og er ég orðin þreytt á að heyra ,,ég á svo bágt... "-ræðuna hægri vinstri. Hristu af þér slenið dengur og farðu að redda þér... andskotinn... svo erum við að borga undir rassgatið á þessu liði endalaust! Af sjálfsögðu verður í fyrsta lagi að koma því þannig fyrir að þetta fólk
geti borgað húsaleigu og lifað eins og venjulegt fólk... en ég nenni ekki að heyra enn eina öryrkjasöguna... búin að fá nóg... fáið ykkur bara vinnu og hættið að væla... Fastur í hjólastól? Fáðu þér skrifstofuvinnu... Heyrnarlaus? Prófarkalestu...