Tunglsýki Siggudísar

 

Bloggarar :

    Lilja & co.
    Halla krútt!
    Spunkhildar snilldin
    Þórunn Gréta
    Krumminn:-)
    Kynlegi Kvisturinn
    Ingunn
    Lilja lipurtá
    Bjarni og Elva
    Þráinn Sláinn
    Vibba
    Ásta Yfirnorn
    Gerður
    Siggi Huldar
    Syss
    Die Skelfir
    Svandís
    Skotta
    Heida The Beib
    Ási
    Ari bró
    Sigga Lára
    Gunnella glímudrottning
    Kollý
    Varrius
    Naflaló
    Nafna min
    Skaldid

Skemmtilegir krakkagormar

    R.E.M.
    G.S.M.
    Karitas Kjartansdóttir
    Guðlaug Nóa

Myndir

     Myndir
     Fleiri myndir
     Enn fleiri myndir
     Enn emm fleiri myndir
     Vetur 2007
     Eldgamalt
     Vetur 2008
     Dóttirin fallega
     Mars
     Marokkó
     Apríl & maí
     Sumar 2008
     Sumar 2008 Part Deux
     September 2008
     Október 2008
     November & des 2008

Hreyfimyndir

     Við á Youtube
  

     

Fyrri færslur:

  • desember 2009
  • nóvember 2009
  • september 2009
  • ágúst 2009
  • júlí 2009
  • maí 2009
  • apríl 2009
  • mars 2009
  • febrúar 2009
  • janúar 2009
  • desember 2008
  • nóvember 2008
  • október 2008
  • september 2008
  • ágúst 2008
  • júlí 2008
  • júní 2008
  • maí 2008
  • apríl 2008
  • mars 2008
  • febrúar 2008
  • janúar 2008
  • desember 2007
  • nóvember 2007
  • október 2007
  • september 2007
  • ágúst 2007
  • júlí 2007
  • júní 2007
  • maí 2007
  • apríl 2007
  • mars 2007
  • febrúar 2007
  • janúar 2007
  • desember 2006
  • nóvember 2006
  • október 2006
  • september 2006
  • ágúst 2006
  • júlí 2006
  • júní 2006
  • maí 2006
  • apríl 2006
  • mars 2006
  • febrúar 2006
  • janúar 2006
  • desember 2005
  • nóvember 2005
  • október 2005
  • september 2005
  • ágúst 2005
  • júlí 2005
  • júní 2005
  • maí 2005
  • apríl 2005
  • mars 2005
  • febrúar 2005
  • janúar 2005
  • desember 2004
  • nóvember 2004
  • október 2004
  • september 2004
  • ágúst 2004
  • júlí 2004
  • júní 2004
  • maí 2004
  • apríl 2004
  • mars 2004
  • febrúar 2004
  • janúar 2004
  • desember 2003
  • nóvember 2003
  • október 2003
  • september 2003
  • ágúst 2003
  • júlí 2003
  • júní 2003
  • maí 2003
  • apríl 2003
  • mars 2003
  • febrúar 2003
  • janúar 2003

     

    

 


þriðjudagur, júlí 12

A blast from the past... 

Ég týndi hjólkopp fyrir allnokkru síðan og þar sem þetta er farþegameginn þá hef ég ekkert verið að æsa mig í að ná í nýjan, tók mig saman í andlitinu áðan og fór í ævintýraferðalag að næla mér í annan kopp. Þar sem ég hafði keyrt mörgum sinnum fram hjá ,,hjólkoppar til sölu" á leið minni út úr bænum þá ákvað ég að kíkja þar við ásamt fylgdarmanni, enda hafði ég heyrt að þessi náungi sem væri með þetta væri í undarlegra lagi. Komst ég að því að það er vægt til orða tekið... :/ Þegar við renndum upp að bóndabænum þá var þar fjörgamall kall að slá með orfi og ljá, soldið sem mar sér ekki á hverjum degi... eiginlega aldrei. Ég renndi upp að bænum og þar stóð lítið yngri maður og fitlaði við sig, ég og Alli litum á hvort annað og ég ákvað að láta ekki svona smáatriði skemma þessa verslunarferð, sem ég varð að klára... að öðrum kosti þá hefði ég þurft að fara í umboðið og eyða 100-200% meiri pjéning í þennan eina kopp. Hvað um það, þessi fitlari tilkynnti mér að hann ætti svona handa mér, áður en ég hafði náð til að stíga með eina löpp út úr bílnum... ég þakkaði fyrir það og hann labbaði eitthvað bak við hús og á milli þúfna, hann hætti aldrei að röfla eitthvað í hálfum hljóðum og það láku sultardropar stanslaust úr stóra nefinu hans. Við Alli eltum... enda ekkert annað er gera í stöðinni, við vorum búin að tengjast þessum karli á hinn versla hátt, hann var búinn að fitla við sig fyrir framan okkur og dreifa hori á skóna okkar... hvað um það. Koppinn átti að kosta 1500,- ,,með ísetningu" ... þar sem ég hafði ekki búist við meiri kostnaði en svona 500 kalli þá krukkuðum við Alli saman þúsundkalli til að láta kallinn fá hentumst upp í bíl og brunuðum í burtu... ég kúgaðist þegar ég leit í spegilinn og sá móta fyrir kallinum í fjarska... örugglega með hendurnar á kaf í klobbanum... Og þetta var bara hér í nágrenninu, pælið í því... :/

Comments: Skrifa ummæli