Og thad er fjor...
Ufff.. hvad skal segja... thegar thad lidur svona langt a milli færslna tha veit mar eiginlega ekki hvar skal byrja. Alli er med svo mikla heimthra ad hann fekk Gullfoss og Geysi, i tvo daga, og hafdi eg gaman af thvi ad rifja upp gamla takta vid ad thrifa klosettid... enda ekkert Hreyndir her a svædinu og ekkert annad ad gera i stodunni en ad bretta upp ermar sjalf og gera thetta (buandi med threm karlmonnum... you see). Vid Einsi forum ein i Køben i dag til ad gera thad sem fullordna folkid gerir.. versla i Christianiu og fa okkur tatto... Ja, mamma... eg er ordin 32ja ara gomul og thad er ekkert sem thu getur gert i stodunni nuna :) Einsi fekk ser mjog flott tatto a upphandlegginn en eg var meira naughty og fekk mer a rassinn... helt eg hefdi verid svo sneddy og velid stad thar sem er mikil fita og thar af leidandi ekki mikill sarsauki, en thad var vist mikill misskilningur. Æji og ai... thetta var bara fokking VONT :/
Thratt fyrir ymsar spar tha hefur ekki enntha komdi rigning, ætli himnarnir opnist ekki og grenji duglega thegar Bush-inn kemur? Vid erum amk komin a tha skodun ad halda okkur langt fra Køben thegar hann kemur, enda nennum vid ekki ad standa i einhverju rugli med drengina i eftirdragi, thratt fyrir ad their hafi gott af thvi ad sja hvernig mar motmælir almennilega...
Drengirnir eru komnir med mikla heimthra og hlakka mikid til ad komast til gamla goda Islands, thar sem allir skilja thad sem sagt er... as do I ... as do I... :/