I´m in Love!
Raggi keypti sér hlut í smábát og bauð hann okkur í smá siglingu í gærkvöldi... held ég hafi ekki hætt að brosa alla leiðina... Við ætlum að kíkja út á sjó um næstu helgi og veiða í soðið... mmmm.... með nýjum kartöflum... mmmmm.... Annars fórum við að sjá Sin City í gærkvöldi og þvílíka raðfullnæfingin fyrir augu og eyru, mæli með henni en strákarnir fá ekki að sjá hana fyrr en eftir einhver ár, soldið brútal ;/
