Fígaró bjargar sér!
Fígaró er búin að læra að sturta niður úr klóstinu, hún gerir það þegar hún vill fá ferskt vatn úr krananum... þannig heyrum við þegar hún er þyrst, stökkvum til og skrúfum frá... hún er ekki alveg búin að læra það sjálf ennþá, en gefið henni tíma... yndislegt kisuskott :-)
