Þættinum hefur borist bréf...
Örtónleikar farandtrúbadorsins Einsa víðsvegar á Norður-Héraði á laugardaginn. Við erum hreinlega að skella okkur í óvissuferð upp á Hólsfjöll og endum á þessum skemmtilega viðburði sem mun eiga sér stað víðsvegar um fjöll, maðurinn minn mun þeytast um sveitir, í leðurbuxum og á mótorhjóli. Ég fæ það skettlega starf að keyra á eftir, því það vita allir að það er aldrei varadekk á svona flottum mótorhjólum... mér til halds og trausts kem ég til með að hafa Magnús bróðir minn, sem sér um leiðbeiningar og einhverjir vinir okkar ætla að laumast með... en þeir sjá um gamanmál og rímur :þ