Þriðjudagur til þrautar...
Sonur minn er með Gullfoss og Geysi á háu stigi og sjálf er ég drulluslöpp og sofna í hvert sinn sem ég sest niður :-/ Því er ekki mikið um gleði og grín á mínu heimili í dag, fyrir utan að Stacy er að koma í síðasta sinn til að þrífa... hún er komin með fasta vinnu svo hún þarf ekki að þrífa lengur hjá okkur :-/ Ef einhver veit um sæta litla svart stelpu sem er til í að þrífa hjá okkur, endlega sendið mér póst :-)