Fór til sálfræðings í gær
... og eruð þið ekki að djóka með verðið á þessum tíma... sexþúsundkall? Það er dýrt að vera með sálina á hreinu . . . en þegar mar huxar um peninginn sem mar eyðir í plokk og hárstúss þá er þetta náttlega kannski ekki neitt :-/ Annars bókaði hann næsta tíma á okkur bara í janúar svo allir fái jólagjafir frá okkur þetta árið, hehe..