Alger snúlla!

Svandís kom í kaffi með Heiðu Rakel sem verður bara fallegri og fallegri með hverri íslandsheimsókninni, enda afskaplega lík móður sinni (þótt pabbinn eigi fyllilega líka einhverja andlitsdrætti) :-) Heiða kíkti líka með börnin sín tvö - þetta var hinn fínasti kaffitími - en við byrjuðum daginn á að fara í bröns til Möggu Pálu og Lilju svo það var enginn dinner eldaður hér á bæ . . . er rétt nýbúin að losna við kaffiskjálftann... úff...
Já... og Til hamingju Ísland!