Nelgdi það...
... gjörsamlega nelgdi starfið í morgun - gat í raun valið úr tveim stöðum - nú er bara að sjá hvort það sé hægt að semja um krónutölu :-)
Sólin skín og allt að gerast - ætla að skella mér í hvalaskoðun á laugard.kvöldið - Heiða... ertu ekki memm?