Kjútýpæs!

Rósaball í skólanum hjá Alla en þar ná stelpur úr 10. bekk í strák í 8. bekk og strákar úr 10. bekk í stelpur úr 8. bekk. Þetta er semsé ball sem Árbæjarskóli heldur og dressaði drengurinn sig upp í tilefni dagsins... þvílíka glæsipíjan kom áðan og sótti Alla og færði honum svona líka flotta rós :-) Nú sit ég hér með sætuna á háu stigi ... eru þau ekki flott?