Að öðrum alvarlegri málum...
... þá hvet ég alla til að
kveikja á kerti fyrir hana
Ástu, sem er að berjast við illvígan sjúkdóm. Hennar innri styrkur er alveg með ólíkindum og hvernig hún er að tækla þetta... maður getur ekkert annað gert en að drjúpa höfði í auðmýkt og aðdáun...