Þá er það .... ákveðið!

Sumarfrí okkar að þessu sinni verður eftirfarandi:
Kef-Frankfurt þann 25. júlí
Frankfurt-Bejing komum þann 26. júlí (flogið í 9 og 1/2 tíma)
Bejing - Busan en þar er alþjóðlega
AITA/IATA leiklistarhátíðin haldin - Þar sýnum við
Memento Mori - alveg pottþétt við bilaðar undirtektir :-)
Heimleiðin tekur ennþá meiri tíma:
Busan - Sjanghai 04.ágúst
Sjanghai-Frankfurt 11 ágúst (flogið í 11 tíma og fjörtíumínútur, takkfyrirtakk)
Frankfurt - Kef 12 ágúst...
Er mar klikk? Klikk já, en það verður ógeðslega gaman!