Krefjast skaltu mikils af sjálfum þér, vænstu lítils af öðrum, færra mun þá valda þér ama.
Já, við kröfðumst mikils fyrr í kvöld og tókum til á þessari síðu, settum upp nýtt kommentkerfi en það hafði þær leiðinlegu afleiðingar að allar gömlu, skemmtilegu athugasemdirnar duttu út ;-( Hneyksl!!!
Já, já... held að það sé best að skríða upp í rúm... undarlegt hvað þreytan sækir stíft á manna föstudagskvöldum, þegar maður er ekki að djamma :-/