Og því lauk... snögglega...
Jólin búin og farin og ekkert gaman að hlusta á jólalög lengur :-( Kominn hiti í veðrið og ekkert stuð lengur. Búhúhú. Við hjónakornin gerðum okkur dagamun í gær og elduðum góðan mat með eftirrétti og alles (Mr. Alibaba sá um hann) í tilefni af því að minn heittelskaði lauk mikilli vinnulotu. Hann var að kenna upp í Endurmenntun í tvo daga með tilheyrandi dissi á mig og mitt líf.. .það er ekki sniðugt, en það stóð bara yfir í nokkra daga. Í kvöld skal slakað á með saltfisk í annari og Árna í hinni og kíkt í bíó... Við erum svo að fara aftur í bíó á föstudaginn.. þá verður Matrix eitthvað III skoðuð í Lúxussal... ligga ligga lái...