Kennarar, smennarar...
Mikið afskaplega er ég orðin leið á þessu væli í kennurunum, þetta verkfall er að fara úr öllum böndum. Sonur minn að verða að innfæddum Stöðfirðingi og ég alein heima öll kvöld... vil líka benda á að þessar sjónvarpsauglýsingar eru miðaðar við
grunnlaun ekki heildarlaun... n.b... Held að það líði ekki á löngu þar til Þorgerður Kartín taki til sinna ráða og stoppi þessa vitleysu... enda er það líka spurning ef öll eða flest öll innkoma sveitarfélaganna fara í að greiða laun fyrir þetta fólk þá verður að taka kerfið til endurskoðunar... ekki satt?