Skjótt skipast...
Í gær var ekkert planað um helgina og allt í lausu lofti... í dag er hinsvegar ljóst að það verður tekinn ædol á föstudeginum og þorrablót brottfluttra héraðsstubba á laugardeginum og munum við hjónaleysin efna til fordrykkjuláta fyrir það dæmi. Því verð ég að taka til í kvöld og láta mér detta einhverjar sniðugir fordrykkri til að gefa þyrstum hérasstubbum fyrir blótið. Við eigum svo hryllilega mikinn vodka að ég er að spá í að skella í eins og eina uppskrift af vodka-jellý.. það kemur í veg fyrir að maður mæti edrú á blótið... stelpurnar ættu að verða hrifnar af því :s