Af sjálfsögðu...
beið mín pakki þegar ég kom heim í gær, sem innihélt óggesslega flotta digital
myndavél og meira að segja hafði maður minn elskulegur látið pakka gjöfinni inn... en hans attitjúd er venjulega að afhenda gjöfina í poka, því það er jú gjöfin sem gleður... ekki umbúðirnar... við erum á öndverðum meiði varðandi þetta mál, en hann beygði sig undir Siggusín og lét undan... nú fara því að steyma inn myndir af Fígaró og allskonar skemmtulegu.. jibbí :-)