
Djíses, Fríða mín... ég gefst upp .... ég er barasta ekkert með neina græna fingur :-( Vil samt ekki gefast upp strax... þykir soldið vænt um þennan arfa, búin að huxa látlaust um hann síðan mamma veiktist, en við Fríða syss fórum í Blómabúð á meðan hún var á skurðaborðinu til að kaupa eitthvað sem róaði okkur niður. Ekki keyptum við föt, eða skartgripi...neineinei... þvílíkt sem það hefði verið út úr karakter... við keyptum jurtir til að elda með... mmmm... hef samt ekki einu sinni smakka þessa Parsley... eða Steinselja... :/