Tunglsýki Siggudísar

 

Bloggarar :

    Lilja & co.
    Halla krútt!
    Spunkhildar snilldin
    Þórunn Gréta
    Krumminn:-)
    Kynlegi Kvisturinn
    Ingunn
    Lilja lipurtá
    Bjarni og Elva
    Þráinn Sláinn
    Vibba
    Ásta Yfirnorn
    Gerður
    Siggi Huldar
    Syss
    Die Skelfir
    Svandís
    Skotta
    Heida The Beib
    Ási
    Ari bró
    Sigga Lára
    Gunnella glímudrottning
    Kollý
    Varrius
    Naflaló
    Nafna min
    Skaldid

Skemmtilegir krakkagormar

    R.E.M.
    G.S.M.
    Karitas Kjartansdóttir
    Guðlaug Nóa

Myndir

     Myndir
     Fleiri myndir
     Enn fleiri myndir
     Enn emm fleiri myndir
     Vetur 2007
     Eldgamalt
     Vetur 2008
     Dóttirin fallega
     Mars
     Marokkó
     Apríl & maí
     Sumar 2008
     Sumar 2008 Part Deux
     September 2008
     Október 2008
     November & des 2008

Hreyfimyndir

     Við á Youtube
  

     

Fyrri færslur:


     

    

 


þriðjudagur, ágúst 16

var að spá... 

... hvort einhver flokkur sem býður sig fram muni hafa eftirfarandi á stefnuskrá sinni:
a) Allar konur fá einu sinni í mánuði (þær velja hvenær) að fara á snyrtistofu þar sem allt er inclúded, þ.m.t. nudd, vax, litun og bara vattever jú vant. Þetta er gjaldfrjálst og er eingöngu af því að það erum við sem ölum börnin í heiminn og það er fokking töff að vera kerling.
b) Allar snyrtivörur og barnastöff eru niðurgreiddar af ríkinu... djíses hvað þessir bleiu og dömubindisframleiðendur eru að græða á okkur vestrænu ríkjunum... meina, þetta er fokking bómull og á ekki að kosta sjöhundruðþúsund kílóið!
c) Bríet er lagt niður, svo einfalt er það. Komin með loðið-undir-höndum-orð á sig og fáar konur vilja vera kafloðnar niður á kálfa. Nýtt félgar stofnað sem berst fyrir mannréttingum okkar kvenna, með jafnrétti... ekki misrétti.
d) Frítt í strætó
e) Jeppaeigendur verða að sýna fram á að þeir noti jeppann sinn til að fara út á land og hálendið og solleis.... þeir sem hanga bara hér í Reykjavík og eru fyrir okkur hinum geta fengið sér sportbíl eða bara tekið strætó.
f) Bílprósfaldur hjá kk hækkaður í 19 ár auk þess sem allar kerlingar undir stýri þurfa að fara í gegnum bílpróf annað hvert ár svo þær geti sýnt fram á hæfileika til aksturs. Þær konur sem hafa fengið gull í ökuleikni eru undanteknar öllum svona stöðuprófum og á fólk að víkja fyrir þeim í umferðinni, þ.m.t. strætó. Tafir á umferð, klaufaskapur og almenn óökuleikni getur þýtt stöðupróf og jafnvel sektir ef lögreglan stoppar viðkomandi... sérstaklega ef hann/hún er feit. Tala nú ekki um öryrkja... hvað eru þeir líka að gera á bílum? Það er frítt í strætó... halló?
g) Samkynhneigðir fá að gifta sig, eignast börn, ættleiða og gera bara hvað sem er sem við hin meigum gera... þetta er fólk, Davíð... ekki einhverjir annarsflokks þegnar þessa lands.
h) Innflytjendur VERÐA að læra tungumálið okkar og skrá sig í einhverja frístundir hjá Námsflokkum Reykjavíkur, það þýðir ekkert að haga upp í Breiðholti og slást þar bara við einhverja stráka... ef þau vilja lifa á okkar samfélgi þá verða þau að gefa eitthvað til baka! OG ÞETTA ER ÓFRÁVÍKJANLEG REGLA!!! Annars getið þið bara verið einhversstaðar annarsstaðar.

Það er lægð að ganga yfir landið sem er að hafa slæm áhrif á skapið á mér eins og sést hér að ofan.. en ég stend við það sem ég segi... ef þú stjórnmálamaður góður ert með allt þetta á þinni daxskrá, þá mátt þú eiga atkvæði mitt... díll?

Comments: Skrifa ummæli