Bezt að rífa upp gleðina...
... á þessu blessaða bloggi, af tillitsemi við son minn og aðra ættingja sem og þá sem eru búnir að nó nóg af dramanu sem gengur hér á þá ætla ég ekkert að tjá mig um það sem var að koma upp í dag... höfum áhyggjur af því seinna sagði ég við mig. Þegar maður ákveður að dagurinn eigi að verða skemmilegur, nó matte vatt, þá gengur það yfirleitt. Við ætlum að fara að sjá Þetta mánaðarlega hjá Hugleik í kveld og hver veit nema mar skrifi smá eftir það, ef mar er ekki neyddur í drykkju og önnur skettlegheit... held samt að mar eigi að taka því rólega í kvöld... mmm..