Matarboð á laugardegi

Buðum Öldu í grill í gær - grilluðum geðveikjan kjúkling ásamt sætum- og bökunarkartöflum. Ég prófaði að setja hvítlauk í álpappír og grilla með og er það ógeðslega gott :-) Kjúklingurinn var látinn liggja í Dijon sinnepi, hvítlauk og ólífuolíu í einn dag og smakkaðist eins og besti matur í heimi ... mmmmmm....