Gleðilegt nýtt ár!
Takk fyrir það gamla, megi það nýja verða ykkur öllum heillaríkt og gæfusamt :) Ég átti ánægjuleg áramót með fullt af óvæntum matargestum, en hlakka jafnframt til næstu áramóta því ég veit að komandi ár á eftir að vera heillaríkt og gæfusamt hjá mér og mínum :) Að eiga fullt af góðum að er besta gjöfin sem maður getur huxað sér :)
Hef aldrei verið mikil mótmælandi í mér en er að spá í að verða það eftir að hefa lesið
þetta... ... fyrsta áramótaheitið komið - rækta minn innri mótmælanda :)