Helgin alveg að koma...
Þótt allir dagar séu laugardagar hjá manni þá verðum við mæðgurnar agalega glaðar þegar heimilisfaðirinn fær frí í tvo daga - helgarnar eru bestar því þá erum við svo fjölmenn á heimilinu og gleðin við völd.
Svo er vorið að banka upp á... frábært, ekki satt?