Glaða stelpan okkar er í feikna stuði þessa dagana enda er hún með báða foreldrana heima í athyglissýki :-) Við skruppum aðeins í bæinn í dag - en ákváðum svo að vera ekki lengi því við eigum jú eftir að fara þangað árlega næstu ár... Skruppum svo bara í sund og hér er einmitt klippa af því þegar GullaNóa okkar kafaði smá um daginn :-)