Til hamingju elsku Ranka mín!

Var að fá þær fréttir að elskuleg Ragga mín var að eignast stúlku núna áðan - hún var sett af stað í gærkvöldi og kom daman núna... ég fékk þessar upplýsingar af Fésbókinni og veit lítið meira... Jú - var að fá meiri upplýsingar.. tæplega 16 merkur - stutt og krúttleg!
Hlakka ógó mikið til að sjá myndir ... og Ragga mín, Hörður og Haraldur - ég samgleðst ykkur svo innilega, elsku krútt :-)