Tunglsýki Siggudísar

 

Bloggarar :

    Lilja & co.
    Halla krútt!
    Spunkhildar snilldin
    Þórunn Gréta
    Krumminn:-)
    Kynlegi Kvisturinn
    Ingunn
    Lilja lipurtá
    Bjarni og Elva
    Þráinn Sláinn
    Vibba
    Ásta Yfirnorn
    Gerður
    Siggi Huldar
    Syss
    Die Skelfir
    Svandís
    Skotta
    Heida The Beib
    Ási
    Ari bró
    Sigga Lára
    Gunnella glímudrottning
    Kollý
    Varrius
    Naflaló
    Nafna min
    Skaldid

Skemmtilegir krakkagormar

    R.E.M.
    G.S.M.
    Karitas Kjartansdóttir
    Guðlaug Nóa

Myndir

     Myndir
     Fleiri myndir
     Enn fleiri myndir
     Enn emm fleiri myndir
     Vetur 2007
     Eldgamalt
     Vetur 2008
     Dóttirin fallega
     Mars
     Marokkó
     Apríl & maí
     Sumar 2008
     Sumar 2008 Part Deux
     September 2008
     Október 2008
     November & des 2008

Hreyfimyndir

     Við á Youtube
  

     

Fyrri færslur:

  • desember 2009
  • nóvember 2009
  • september 2009
  • ágúst 2009
  • júlí 2009
  • maí 2009
  • apríl 2009
  • mars 2009
  • febrúar 2009
  • janúar 2009
  • desember 2008
  • nóvember 2008
  • október 2008
  • september 2008
  • ágúst 2008
  • júlí 2008
  • júní 2008
  • maí 2008
  • apríl 2008
  • mars 2008
  • febrúar 2008
  • janúar 2008
  • desember 2007
  • nóvember 2007
  • október 2007
  • september 2007
  • ágúst 2007
  • júlí 2007
  • júní 2007
  • maí 2007
  • apríl 2007
  • mars 2007
  • febrúar 2007
  • janúar 2007
  • desember 2006
  • nóvember 2006
  • október 2006
  • september 2006
  • ágúst 2006
  • júlí 2006
  • júní 2006
  • maí 2006
  • apríl 2006
  • mars 2006
  • febrúar 2006
  • janúar 2006
  • desember 2005
  • nóvember 2005
  • október 2005
  • september 2005
  • ágúst 2005
  • júlí 2005
  • júní 2005
  • maí 2005
  • apríl 2005
  • mars 2005
  • febrúar 2005
  • janúar 2005
  • desember 2004
  • nóvember 2004
  • október 2004
  • september 2004
  • ágúst 2004
  • júlí 2004
  • júní 2004
  • maí 2004
  • apríl 2004
  • mars 2004
  • febrúar 2004
  • janúar 2004
  • desember 2003
  • nóvember 2003
  • október 2003
  • september 2003
  • ágúst 2003
  • júlí 2003
  • júní 2003
  • maí 2003
  • apríl 2003
  • mars 2003
  • febrúar 2003
  • janúar 2003

     

    

 


laugardagur, mars 8

Notaleg tálsýn er betri en óblíður veruleiki
-C.N. Bovee


Mikið skil ég ekki karlmenn þessa dagana, eða aðra daga... eða í raun og veru enga daga og kem áræðanlega aldrei til með að skilja... þeir geta verið svo ótrúlega óáreiðanlegir, sjálfselskir og allt, gjörsamlgea allt snýst í kringum þá... allt var búið til fyrir þá, allir gera allt fyrir þá, allir eiga að taka tillit til þeirra og þeirra þarfa, þeir geta allt og gera allt bara til að gera því þeir vildu gera það... engum kemur það við og guð forði þeim frá því að taka tillit til annara. Mæ gad... guð forði þeim frá því. Ein vinkona mín á kærasta sem er svona, við höfum báðar átt fullt fullt af kærustum sem eru svona og ég er að láta kúka í andlitið á mér af manni sem lætur/hugsar svona. Hann les ekki þetta blogg, þannig að mér er rottusama hvað ég skrifa og hvað þið lesið. Þessi strákur er svona gæji sem kemur með þetta vanalega: Frábært að heyra í þér. Langaði svo mikið að vera í sambandi við þig en þorði því ekki. Svo gaman að þekkja þig. Þú ert svo skemmtileg. Við verðum að hittast. Rosalega lítur þú alltaf vel út. Þú mátt treysta á mig. Ef þú þarft einhverja aðstoð af einhverju tagi er ég alltaf til staðar. Ef þú þarft vin til að tala við þá er ég alltaf til staðar. Ég er alltaf til staðar ef þú þarft öxl til að gráta við. Svona er hann bara ekki... svona eru fáir í raun. Sorglegt að segja það en karlmenn hugsa á allt allt annan hátt en við og særa, aftur og aftur og aftur... alltaf lætur maður hrauna framan í sig, aftur og aftur og aftur. Kannski förum við illa með karlmenn og kannski er einhver karlmaður þarna úti að skrifa nákvæmlega það sama um kvennmenn... mér er sama, ég verð sjaldan vör við það... frekar að við vinkonurnar grenjum utan í hvor annari því þessi fífl eru fífl, verða alltaf fífl og við erum fífl fyrir að halda að einhverjir séu það ekki. Djöfull.... Hvað halda þessir menn að þeir séu, ryðjast inn í líf manns, tengjast manni tilfinningalega, eyða tíma manns og svo er skitið í volg sænververin...#%/#%&("/!#$&!#%$#!/"$("&%$#....
Ég átti einu sinni kærasta, sem í dag er giftur maður... og hvað haldið þið? Jú, reglulega sendir hann mér dónaleg sms og hringir af of til og vill koma í heimsókn, þegar hann er virkilega ákveðinn segir hann:,,Viltu einn stórann?" Djöfuls ógeð... samt er þetta svona þannig séð stabíll gæji, sem borðar kjötbollur á miðvikudögum með fjölskyldunni, fer með börnin á æfingar um helgar og kippir með nýbökuðum rúnstykkjum á leiðinni heim. Hann er bara karlmaður.
Annan kærasta átti ég einu sinni sem hélt framhjá mér, viku eftir að við komum frá París. Annan sem hélt framhjá mér með feitu og leiðinlegu stelpunni í skólanum. Það er skárra að láta halda framhjá sér með gloríus fegurðardís, en ljótufeitubollu.. .sjálfsálitið fer fjandans til. Þetta eru öll fífl sem ég sé ekki á eftir í dag, er fegin að vera laus við þá. Maður er bara sár út í sjálfan sig fyrir að hafa trúað því að þessir gæjar væru eitthvað öðruvísi en aðrir.
Þetta var bölsýni dagsins og hef ég nú hrist í stoðum hreðjanna.. eða það vona ég. Karlmenn takið þetta til ykkar... amk einhverjir.

Comments: Skrifa ummæli