Úúúú.. já... ég á fimm ára starfsammæli í dag! Fékk af því tilefni þrjú skáldverk HL að gjöf og ammælissöng:-) Nú vantar mig bara bókahillur... er einhver þarna úti sem vantar að losna við sínar hillur? Úúúú... já.. græddi líka einn auka frídag... Mikið er nú langt síðan Svandís reddaði mér atvinnuviðtali við Eddu og Hönnu Þóru... þá var ég bláfátæk einstæð móðir sem lapti dauðann út skél... og hún með Þórarni og eitthvað að skólast, var það ekki?