Tunglsýki Siggudísar

 

Bloggarar :

    Lilja & co.
    Halla krútt!
    Spunkhildar snilldin
    Þórunn Gréta
    Krumminn:-)
    Kynlegi Kvisturinn
    Ingunn
    Lilja lipurtá
    Bjarni og Elva
    Þráinn Sláinn
    Vibba
    Ásta Yfirnorn
    Gerður
    Siggi Huldar
    Syss
    Die Skelfir
    Svandís
    Skotta
    Heida The Beib
    Ási
    Ari bró
    Sigga Lára
    Gunnella glímudrottning
    Kollý
    Varrius
    Naflaló
    Nafna min
    Skaldid

Skemmtilegir krakkagormar

    R.E.M.
    G.S.M.
    Karitas Kjartansdóttir
    Guðlaug Nóa

Myndir

     Myndir
     Fleiri myndir
     Enn fleiri myndir
     Enn emm fleiri myndir
     Vetur 2007
     Eldgamalt
     Vetur 2008
     Dóttirin fallega
     Mars
     Marokkó
     Apríl & maí
     Sumar 2008
     Sumar 2008 Part Deux
     September 2008
     Október 2008
     November & des 2008

Hreyfimyndir

     Við á Youtube
  

     

Fyrri færslur:


     

    

 


miðvikudagur, apríl 9

Helvítis djöfull... var að rífa fram taukörfu eina í svefnherberginu mínu til að hliðra til... er þá ekki ógeðskonuló þar á bak við!!! Er sjúklega sjúklega hrædd við þessi kvikindi og tel alltaf að þau ætli að drepa mig, geti stokkið á mig, orðið ósýnileg og kyrki mig í svefni :-/ Þetta er rugl, bull og á ekki við nein rök að styðjast, ég veit það alveg en alltaf grípur þessi ofsahræðsla mig. Ég og Alli slógumst einu sinni í tvo tíma við eina uppi í sumarbústað og munaði minnstu að ég æki beina leið í bæinn.. .en með miklum klókindum og úrræðasemi náðum við að drepa hana og helginni því bjargað. Þetta kvikindi núna var brúnt og gat hlaupið hratt.. því greip ég Fréttablaðið og brúkaði það til að murka úr henni lífið... sörvæval of þe fittest, það er fyndið að finna frumhvöt grípa sig svona, drápsæðið alveg að drepa mann og adrenalínið á fullu... núna þori ég ekki inn í herbergi... hver veit nema hún vakni upp, feli sig á ný, safni eitri og stingi mig í nótt? Sem betur fer deili ég ekki ein rúminu svo ef Einsi er andvana í fyrramálið þá veit ég að þetta er konguló dauðans :-(

Comments: Skrifa ummæli