Tunglsýki Siggudísar

 

Bloggarar :

    Lilja & co.
    Halla krútt!
    Spunkhildar snilldin
    Þórunn Gréta
    Krumminn:-)
    Kynlegi Kvisturinn
    Ingunn
    Lilja lipurtá
    Bjarni og Elva
    Þráinn Sláinn
    Vibba
    Ásta Yfirnorn
    Gerður
    Siggi Huldar
    Syss
    Die Skelfir
    Svandís
    Skotta
    Heida The Beib
    Ási
    Ari bró
    Sigga Lára
    Gunnella glímudrottning
    Kollý
    Varrius
    Naflaló
    Nafna min
    Skaldid

Skemmtilegir krakkagormar

    R.E.M.
    G.S.M.
    Karitas Kjartansdóttir
    Guðlaug Nóa

Myndir

     Myndir
     Fleiri myndir
     Enn fleiri myndir
     Enn emm fleiri myndir
     Vetur 2007
     Eldgamalt
     Vetur 2008
     Dóttirin fallega
     Mars
     Marokkó
     Apríl & maí
     Sumar 2008
     Sumar 2008 Part Deux
     September 2008
     Október 2008
     November & des 2008

Hreyfimyndir

     Við á Youtube
  

     

Fyrri færslur:


     

    

 


miðvikudagur, apríl 16

Martröð allra mæðra rættist í dag... ég og Bjössi sátum í stofunni að drekka kaffi og spjalla um lífið og tilverunna, dettur þá ekki Alla í hug að sýna pabba sínum bréf eitt sem jólasveinnin skrifaði honum og þar var það semsé skjalfest að mamman hrýtur óskaplega mikið. Alla finnst þetta vera stórmerkilegt bréf og staðfestingu á því að jólasveininn er í raun og veru til... eníveis, ég sá að hann stefndi á náttborðsskúffuna mína og hrópa ,,Nei!!!" og held að hann hafi af sjálfsögðu hlýtt... spjalla meira við Bjössa... kemur þá ekki krakkarassgatið fram með Eggert minn og vill endilega fá að vita hvað þetta sé, ræsir hann og hefur á hinum ýmsustu stillingum,. Svipurinn á Bjössa! Fyrst fraus hann, eins og hann vissi ekki hvað þetta var... svo kom skelfingarsvipur sem var fylgt eftir með grettu og loks hláturskasti. Ég gat ekkert sagt, enda lá ég í gólfinu, emjandi og reyndi að skríða undir sófaborðið og óskaði þess að þetta væri ekki að gerast:-& Þegar ég loks gat sagt honum að þetta væri tæki sem konur notuðu til að fá fullnægingu þá kúgaðist barnið, hljóp inn á bað og þríþvoði á sér hendurnar.. sprittaði á eftir en var alltaf að líta á hendurnar á sér, eins og þær tilheyrðu honum ekki lengur:-) Við Bjössi gátum þó rætt við hann um þessa hluti, en Alli er á þeim aldri að allar stelpur eru ógeð, ljótar og hann vill ekkert með þær hafa, kynlíf eitthvað forboðið og alltaf lítur hann undan þegar fólk kyssist á skjánum og segir ,,bannað innan 9 ára". Veit ekki hvort þessi reynsla hans hafi eitthvað hjálpað til við að losna við þessa fordóma...

Comments: Skrifa ummæli