Jólatréð í ljósum logum....
Fígaró finnst gaman að hlaupa upp jólatréð og hellst með öskrum og ópum frá Alla í bakgrunninum. Hún heldur greinilega að hann sé að hvetja hana ofar og ofar.. alveg upp að stjörnu... Annars er annar í náttfötum hér á Álakvíslinni og öllum líkar það vel, að vísu eru æskuvinirnir í næsta húsi búin að bjóða okkur í mat í dag... huxa að við hlaupum yfir í náttsloppunum ... ég neita að klæða mig...