Dreymdi í nótt....
að það var búið að setjast á hringinn sem ég erfði eftir ömmu, meira að segja svo mikið að ég sá ekki lengur demantinn í honum. Fletti þessu upp í draumaráðningarbókinni og sá að hringur er tákn um ógæfu, steinar í hringum er tákn augnanna. Einsi er að fara í augnaðgerðina sína í dag... krossleggjum lappir og vonum að allt gangi vel... vil ekki vera sú sem segir við hann; told jú só :-/