Tunglsýki Siggudísar

 

Bloggarar :

    Lilja & co.
    Halla krútt!
    Spunkhildar snilldin
    Þórunn Gréta
    Krumminn:-)
    Kynlegi Kvisturinn
    Ingunn
    Lilja lipurtá
    Bjarni og Elva
    Þráinn Sláinn
    Vibba
    Ásta Yfirnorn
    Gerður
    Siggi Huldar
    Syss
    Die Skelfir
    Svandís
    Skotta
    Heida The Beib
    Ási
    Ari bró
    Sigga Lára
    Gunnella glímudrottning
    Kollý
    Varrius
    Naflaló
    Nafna min
    Skaldid

Skemmtilegir krakkagormar

    R.E.M.
    G.S.M.
    Karitas Kjartansdóttir
    Guðlaug Nóa

Myndir

     Myndir
     Fleiri myndir
     Enn fleiri myndir
     Enn emm fleiri myndir
     Vetur 2007
     Eldgamalt
     Vetur 2008
     Dóttirin fallega
     Mars
     Marokkó
     Apríl & maí
     Sumar 2008
     Sumar 2008 Part Deux
     September 2008
     Október 2008
     November & des 2008

Hreyfimyndir

     Við á Youtube
  

     

Fyrri færslur:


     

    

 


miðvikudagur, mars 23

Stund milli stríða.... 

Var að koma frá Fossvogi, allt við það sama og ástandið lítið búið að breytast. Hún er ennþá á miklum blóðþrýsingslyfjum og er verið að draga úr þeim rólega.. hægt og rólega. Þetta bara helst allt í hendur, þegar það er verið að snúa henni þá kvelst hún svo mikið að þá þarf að gefa henni verkjalyf sem draga niður blóðþrýsingin... hún fer í umbúðaskipti seinna í dag eða í fyrramálið og ég vona, bið til guðs og vona að þá fái maður að vita eitthvað... hvort hún verði vakin á morgun, hinn.. eða hinn... Byrjaði í dag að skrfa mömmu bréf, bara svona hvað er að gerast, hvernig staðan er á henni núna, hvern ég hitti sem bað fyrir kveðju osfr. Keypti bók til að skrifa þessi bréf í og vona að hún fái að lesa þau sjálf... sem fyrst...

En þið sem eruð að fylgjast með þessu munið að engar fréttir eru góðar fréttir, ég blogga bara hér þegar ég treysti mér til... Fríða syss ætlar að vera á símavaktinni fyrir mig í kvöld, við Einsi ætlum að fara að sjá Patataz í kvöld.. aðeins að lyfta sér upp svo maður gangi ekki í sjóinn... Já, meðan ég man... takk allir fyrir hugheilar og góðar kveðjur í okkar garð... maður finnur það svo sannarlega þegar svona stendur á hvað það er þétt net af vinum, ættingjum og öðrum ástvinum sem standa á bak við mann.... takk fyrir að vera til staðar og vera til... :-)

Comments: Skrifa ummæli