
Þreytt, skítug og að niðurlotum komin settist hún niður og huxaði af hverju er ekki búið að finna upp klósettsetu sem er ekki föst við setuna, heldur vatnskassann... til að auðvelda þrif? íbyggin spurði hún sig af hverju kústskapið dytti alltaf í gólfið... er ekki búið að finna upp moppu sem stendur alltaf? Af hverju var hún ekki búin að fjárfesta í litlu handriksugunni spurði hún sig hissa... í staðinn fyrir að böxnast alltaf um með stóru ryksuguna, sem flækist alltaf í snúrunum og barkanum... úfff huxaði hún... það er laugardaxseftirmiðdagur... hún saknar þess að hafa ekki húshjálp ...