Kæra ég...
Var að velta fyrir mér hvort maður myndi getað skrifað minningargrein um sjálfan sig sem birtist í Mogganum? Og ef maður hefði tækifæri til að lesa það sem yrði skrifað um mann sjálfan - myndi maður vilja það? Ekki það að það sé nokkurntímann ritað illa um fólk... það voru allir jafngóðir í þessum minningargreinum...