Gul og rauð og græn...
Þetta er búið! Búið.. búið og búið... Alli stóð sig eins og hreinræktuð hetja og gleðst ég óstjórnlega yfir því að hann hafi staðið sig svona vel... ekki það að ég hafi ekki búist við því - en það er bara einhvernvegin þannig með okkur mömmurnar að við höldum alltaf að börnin okkar séu minni í sér og meiri börn en þau eru í raun :-)