Neineinei... þetta kvöldverðarboð hennar mömmu var óskylt Jóni Pjé - hún bauð okkur út því henni þykir bara svo vænt um okkur :-) Við þurfum að fara í einkamál við Jón því hann neitaði að taka kröfuna okkar fyrir... svo því máli er langt frá því að vera lokið, því miður :/