Tunglsýki Siggudísar

 

Bloggarar :

    Lilja & co.
    Halla krútt!
    Spunkhildar snilldin
    Þórunn Gréta
    Krumminn:-)
    Kynlegi Kvisturinn
    Ingunn
    Lilja lipurtá
    Bjarni og Elva
    Þráinn Sláinn
    Vibba
    Ásta Yfirnorn
    Gerður
    Siggi Huldar
    Syss
    Die Skelfir
    Svandís
    Skotta
    Heida The Beib
    Ási
    Ari bró
    Sigga Lára
    Gunnella glímudrottning
    Kollý
    Varrius
    Naflaló
    Nafna min
    Skaldid

Skemmtilegir krakkagormar

    R.E.M.
    G.S.M.
    Karitas Kjartansdóttir
    Guðlaug Nóa

Myndir

     Myndir
     Fleiri myndir
     Enn fleiri myndir
     Enn emm fleiri myndir
     Vetur 2007
     Eldgamalt
     Vetur 2008
     Dóttirin fallega
     Mars
     Marokkó
     Apríl & maí
     Sumar 2008
     Sumar 2008 Part Deux
     September 2008
     Október 2008
     November & des 2008

Hreyfimyndir

     Við á Youtube
  

     

Fyrri færslur:


     

    

 


fimmtudagur, júní 14

Sumarið er greinilega komið... 

Eitt af því sem minnir okkur fjölskylduna á að sumarið er komið er þegar Alli minn fær freknur, sérstaklega þegar þær skríða inn í eyrun á honum. Nú skall sumarið heldur harkalega á honum, því hann er hreinlega veikur heima - með annars stigs bruna á höndum, hálsi og hálfu andliti eftir sumarkomuna í fyrradag... :/

Hann vildi ekki setja á sig sólarvörn áður en hann fór í unglingavinnuna, fannst það greinilega orðið eitthvað hallærislegt... en hefur svo sannarlega komist að kostum þess að smyrja því vel á sig - oft á dag... þótt það sé ekki einu sinni sól...


Svo á hann Einsi minn afmæli í dag - loxs búinn að ná mér í aldri ... til hamingju með afmælið, ástin mín!


Comments:
Hamingju- og bataóskir í bæinn.
 
Það var gott að hann gleypti ekki þennan eld. Þá hefði hann fengið annars stigs bruna innvortis.

Baráttukveðjur til ykkar allra...
 
Skrifa ummæli