Púhúhú! Var búin að blogga og blogga mig líksveitta og ýtti óvart á e-n takka og hvað gerðist? Jú, allt datt út og sama hvað ég geri... aarrrggg!!! Farin niðrí bæ að kíkja á Ljósahátíðina, vonandi rekst ég á þessa finnsku snillinga sem spila á snúrur! He he he... þeir eru ekkert smá flottir!!!