Stjornuspa dagsins
Tvíburi (sambýlingurinn):Jafnel þó þig langi að gefa vini þínum góð ráð, skaltu hugsa þig tvisvar um. Það sem þú heldur að sé uppbyggilegt gæti verið túlkað sem gagnrýni.
Vatnsberi (mois):
Náinn vinur þinn gefur þér ráð varðandi umbætur á lífi þínu eða samböndum. Þú skalt hlusta af kurteisi, jafnvel þó að engin vitglóra sé í því sem hann segir.
Segið svo að það sé ekkert að marka þessa spádóma!